Blái Skjöldurinn

Samstarf um verndun menningarverðmæta

Um Bláa Skjöldinn

Markmið Alþjóðasamtaka Bláa skjaldarins eru að vernda menningarverðmæti þegar hættuástand skapast vegna náttúruhamfara og átaka m.a. með áætlunum og viðbrögðum þegar vá steðjar að og stuðningi þegar hættuástandi lýkur.

Lesa meira

Viðbrögð við vá

Upplýsingar um það hvernig bregðast á við þegar að hætta steðjar að, hvernig á að bregðast við með ólíkan safnkost. Flokka eftir t.d. Listasöfn, minjasöfn, skjalasöfn, minjastaðir og bókasöfn. Leggja áherslu á að öll söfn eigi viðbragðsáætlanir sem farið er yfir reglulega.

Lesa meira

Ítarefni

Hér má finna tengla á frekara lesefni fyrir áhugasama á efni sem tengist Bláa Skildinum, menningarminjum og viðbrögð við vá.

Lesa meira

Lög Landsnefndar Bláa skjaldarins á Íslandi

International Committee of the Blue Shield Landsnefnd Bláa skjaldarins á Íslandi (LBSI) Samþykkt 1. gr. Nafn, aðsetur og starfssvæði Nefndin heitir Landsnefnd Bláa skjaldarins á Íslandi, nafnið er skammstafað LBSÍ. Heiti á alþjóðavettvangi er The Icelandic Blue Shield Committee. Nefndin hefur aðsetur í Reykjavík og starfar um allt Ísland. 2. gr. Markmið Landsnefnd Bláa skjaldarins…