Blái Skjöldurinn

Samstarf um verndun menningarverðmæta

Um Bláa Skjöldinn

Markmið Alþjóðasamtaka Bláa skjaldarins eru að vernda menningarverðmæti þegar hættuástand skapast vegna náttúruhamfara og átaka m.a. með áætlunum og viðbrögðum þegar vá steðjar að og stuðningi þegar hættuástandi lýkur.

Lesa meira

Viðbrögð við vá

Upplýsingar um það hvernig bregðast á við þegar að hætta steðjar að, hvernig á að bregðast við með ólíkan safnkost. Flokka eftir t.d. Listasöfn, minjasöfn, skjalasöfn, minjastaðir og bókasöfn. Leggja áherslu á að öll söfn eigi viðbragðsáætlanir sem farið er yfir reglulega.

Lesa meira

Ítarefni

Hér má finna tengla á frekara lesefni fyrir áhugasama á efni sem tengist Bláa Skildinum, menningarminjum og viðbrögð við vá.

Lesa meira

Ráðstefna norrænna forvarða um þær hættur sem steðja að menningarminjum

Íslandsdeild Félags norrænna forvarða stóð fyrir alþjóðlegri ráðstefnu sem bar yfirskriftina: Cultural heritage facing catastrophe: Prevention and recoveries, og haldin var í Hörpu dagana 26. – 28. september 2018. Fjöldinn allur af sérfræðingum, erlendum sem og innlendum, fluttu áhugverð og fræðandi erindi á ráðstefnunni en dagskráin var mjög fjölbreytt. Fulltrúar Bláa skjaldarins á norðurlöndum mættu á ráðstefnuna…

Námskeið um öryggi menningarminja

Þann 29. október s.l. stóð Blái skjöldurinn fyrir námskeiði um öryggismál menningarstofnana fyrir safnafólk á Suðurlandi og þá aðila sem sjá um fyrstu viðbrögð við vá á svæðinu. Natalie Jacqueminet, formaður Landsnefndar Bláa Skjaldarinns, kynnti tilraunaverkefni í Norðurþingi sem Blái skjöldurinn hefur gengist fyrir, þar sem farið var yfir viðbragðsáætlanir hjá öllum menningarstofnunum á svæðinu og þær samhæfðar…

Ný vefsíða Alþjóðasamtaka Bláa skjaldarins hefur verið opnuð

Ný vefsíða Alþjóðasamtaka Bláa skjaldarins – International Committee of the Blue Shield hefur nú verið opnuð. Gamla vefsíða samtakana var komin verulega til ára sinna og var talið nauðsynlegt að uppfæra hana. Helstu markmið með nýju vefsíðunni eru að stuðla að auknu upplýsingaflæði milli yfirstjórnar, landsnefnda og almennings. Einnig að fræða um hlutverk og vinnu Bláa…

Lög Landsnefndar Bláa skjaldarins á Íslandi

International Committee of the Blue Shield Landsnefnd Bláa skjaldarins á Íslandi (LBSI) Samþykkt 1. gr. Nafn, aðsetur og starfssvæði Nefndin heitir Landsnefnd Bláa skjaldarins á Íslandi, nafnið er skammstafað LBSÍ. Heiti á alþjóðavettvangi er The Icelandic Blue Shield Committee. Nefndin hefur aðsetur í Reykjavík og starfar um allt Ísland. 2. gr. Markmið Landsnefnd Bláa skjaldarins…