Námskeið um öryggi menningarminja
Þann 29. október s.l. stóð Blái skjöldurinn fyrir námskeiði um öryggismál menningarstofnana fyrir safnafólk á Suðurlandi og þá aðila sem sjá um fyrstu viðbrögð við vá á svæðinu. Natalie Jacqueminet, formaður Landsnefndar Bláa Skjaldarinns, kynnti tilraunaverkefni í Norðurþingi sem Blái skjöldurinn hefur gengist fyrir, þar sem farið var yfir viðbragðsáætlanir hjá öllum menningarstofnunum á svæðinu og þær samhæfðar…