Styrkur frá safnasjóði

Þann 29. apríl hlaut Blái skjöldurinn styrk frá safnasjóði, en Úthlutunarboð safnaráðs 2019 var haldið í Listasafni Íslands.
Styrkurinn hljóðar upp á 700.000 kr og er ætlaður til að halda málþing á vegum Bláa skjaldarins á Íslandi.

Mennta- og menningarmálaráðherra úthlutaði styrknum að fenginni umsögn safnaráðs úr safnasjóði, en alls voru veittir 85 verkefnastyrkir auk rekstrarstyrkja til 37 viðurkenndra safna.

1 Comments

Leave Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *