Námskeið um björgun safngripa – Fyrstu viðbrögð við vá (vatnstjón)

Félag Norræna forvarða og Blái Skjöldurinn á Íslandi bjóða upp á námskeið um björgun safngripa og fyrstu viðbrögð við vá. Námskeiðið fer fram dagana 18 -19. september nk. á Árbæjarsafni en það er stutt af Safnaráði og Borgarsögusafni Reykjavíkur. Hættan af náttúruvá, eldsvoðum og annarri vá er ávallt til staðar og eykst með auknum loftlagsbreytingum.…