Lög Landsnefndar Bláa skjaldarins á Íslandi

International Committee of the Blue Shield Landsnefnd Bláa skjaldarins á Íslandi (LBSI) Samþykkt 1. gr. Nafn, aðsetur og starfssvæði Nefndin heitir Landsnefnd Bláa skjaldarins á Íslandi, nafnið er skammstafað LBSÍ. Heiti á alþjóðavettvangi er The Icelandic Blue Shield Committee. Nefndin hefur aðsetur í Reykjavík og starfar um allt Ísland. 2. gr. Markmið Landsnefnd Bláa skjaldarins…