Farskóli safnamanna 2021

Á morgun miðvikudaginn 13. október hefst Farskóli safnamanna 2021. Að þessu sinni fer Farskólinn fram í Stykkishólmi og stendur yfir fram á föstudag. Þétt og efnismikil dagskrá býður þátttakenda og kennir ýmissa grasa. Hægt er að sjá dagskránna hér. Meðal þeirra sem halda erindi í skólanum er Angela Dellebeke, stjórnarmaður Bláa skjaldarins í Hollandi, en…

Viðbragðsáætlun við vá í friðlýstum kirkjum – Leiðarvísir

Fyrr á þessu ári gaf Minjastofnun út nýjan leiðarvísi vegna gerð viðbragðsáætlunar við vá í friðlýstum kirkjum. Höfundur leiðarvísins er Nathalie Jacqueminet forvörður sem jafnframt situr í Landsnefnd Bláa skjaldarins en hún hefur átt sæti í nefndinni í áraraðir. Markmið með útgáfu leiðarvísins er að hjálpa ábyrgðaraðilum og forráðamönnum kirkna að vera vel í stakk…