Ráðstefna norrænna forvarða um þær hættur sem steðja að menningarminjum
Íslandsdeild Félags norrænna forvarða stóð fyrir alþjóðlegri ráðstefnu sem bar yfirskriftina: Cultural heritage facing catastrophe: Prevention and recoveries, og haldin var í Hörpu dagana 26. – 28. september 2018. Fjöldinn allur af sérfræðingum, erlendum sem og innlendum, fluttu áhugverð og fræðandi erindi á ráðstefnunni en dagskráin var mjög fjölbreytt. Fulltrúar Bláa skjaldarins á norðurlöndum mættu á ráðstefnuna…