Íslensk stjórnvöld hafa fullgilt Haag samninginn frá 1954
Á nýliðnum vetri tóku íslensk stjórnvöld mikilvægt skref í varðveislu menningarminja þegar þau fullgiltu Haag-samninginn frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum. Um leið var fyrsti viðauki samningsins frá sama ári fullgiltur. Verndarmerki samningsins er einmitt Blái skjöldurinn og er starf alþjóðsamtakanna grundvallað á ákvæðum og inntaki samningsins. Það er Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)…