Skráning stendur yfir á málþing Bláa skjaldarins

Skráning stendur nú yfir á málþing Bláa skjaldarins á Íslandi, Vernd menningararfsins: sameiginleg ábyrgð, sem fram fer fimmtudaginn 5. maí nk. Málþingið fer fram fundarsal Þjóðskjalasafnsins á Laugavegi 162 í Reykjavík og stendur yfir frá kl. 12:30 – 17:00. Einnig verður hægt að fylgjast með málþinginu í streymi. Dagskrá samanstendur af fjölbreyttum erindum sem fjalla…

Málþing BS 2022 – Þátttakendur sem skráðu sig fyrir 20. apríl beðnir að skrá sig aftur

Vegna galla í forriti sem heldur utan um skráningu á málþing Bláa skjaldarsins á Íslandi sem fram fer fimmtudaginn 5. maí næstkomandi eru þeir þátttakendur sem skráðu sig fyrir kl. 12 miðvikudaginn 20. apríl (síðasta vetrardag) beðnir um að skrá sig aftur. Beinn tengill á skráningarsíðuna er hér. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem…

Málþing Bláa skjaldarins 2022: Dagskrá birt

Nú er búið að birta dagskrá málþings Bláa skjaldarins Vernd menningarverðmæta: sameiginleg ábyrgð sem fram fer í Þjóðskjalasafni í Reykjavík fimmtudagin 5. maí næstkomandi. Skráning stendur yfir og er hægt að skrá sig hér. Dagskrá málþingsins er að finna hér að neðan. Fundarstjóri: Guðný Dóra Gestsdóttir, forstöðumaður Gljúfrasteins – Húss skáldsins og fráfarandi formaður ICOM…