Blái skjöldurinn studdi námskeið Borgarsögusafns um viðbrögð við vá

Í lok ágúst fór fram í fyrsta skipti á Íslandi tveggja daga námskeið um viðbrögð við vá með áherslu á skipulag og æfingu björgunar safngripa. Slík námskeið eru orðin mjög algeng í löndum þar sem hamfarir vegna flóða hefur fjölgað ört á síðustu árum. Leiðbeinandi námskeiðsins Nathalie Jacqueminet gat notað tengslanet Bláa Skjaldarins í Frakklandi…

Íslensk stjórnvöld hafa fullgilt Haag samninginn frá 1954

Á nýliðnum vetri tóku íslensk stjórnvöld mikilvægt skref í varðveislu menningarminja þegar þau fullgiltu Haag-samninginn frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum. Um leið var fyrsti viðauki samningsins frá sama ári fullgiltur. Verndarmerki samningsins er einmitt Blái skjöldurinn og er starf alþjóðsamtakanna grundvallað á ákvæðum og inntaki samningsins. Það er Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)…

Upptaka af málþinginu Vernd menningararfsins: sameiginleg ábyrgð birt á YouTube

Upptaka af málþingi Bláa skjaldarins á Íslandi – Vernd menningararfsins: sameiginleg ábyrgðVið höfum klippt saman upptöku í tveimur hlutum af málþingi sem Blái skjöldurinn á Íslandi hélt 5. maí í fyrra undir yfirskriftinni Vernd menningararfsins: sameiginleg ábyrgð. Hægt er að skoða upptökurnar á YouTube, sjá hér:Fyrri hlutiSeinni hluti Finna má dagskrá og tímasetningar hvers erindis…