Aðalfundur Alþjóðasamtaka Bláa skjaldarins

Á aðalfundi Alþjóðasamtaka Bláa skjaldarins fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf en fundurinn var haldinn sem fjarfundur föstudaginn 4. september sl. frá kl. 13:00-15:45. Stjórnarkjör áttu sér stað og var nýr forseti kosinn, Peter Stone, en hann var áður varaforseti Bláa skjaldarins. Peter Stone tók við af Karl Habsburg sem hafði verið forseti Bláa skjaldarins til fjölda…

Námskeið um öryggismál menningarstofnanna

Þann 14. ágúst sl. var haldið námskeið á Ísafirði í boði landsnefndar Bláa skjaldarins í samstafi við Byggðasafn Vestfjarða sem bar heitið Öryggismál menningarstofnana: möguleikar á samstarfi. Nathalie Jacqueminet, forvörður og safnafræðingur, hélt námskeiðið og fór það fram í fræðslumiðstöð Vestfjarða. Markmið námskeiðsins var að hvetja menningarstofnarnir á Vestfjörðum að auka samstarf í fyrirbyggjandi aðgerðir…

Málþingi Bláa skjaldarins frestað

Landsnefnd Bláa skjaldarins hugðist standa fyrir málþingi í maí nk. um verndun menningararfs hér á landi með áherslu á viðbragðsáætlun menningarstofnanna; hver er staðan og hvert er framtíðarmarkmiðið? Í ljósi aðstæðna þarf landsnefndin því miður að fresta málþinginu. Landsnefndin mun tilkynna nýja dagsetningu þegar hún liggur fyrir. Með kveðju,Landsnefnd Bláa skjaldarins

Málþing Bláa skjaldarins 7. maí n.k.

Landsnefnd Bláa skjaldarins stendur fyrir málþingi 7. maí n.k. frá kl. 13-17, í Hörpu.  Efni málþingsins er verndun menningararfs hér á landi með áherslu á viðbragðsáætlun menningarstofnanna; hver er staðan og hvert er framtíðarmarkmiðið? Eftirfarandi sérfræðingar munu segja frá því helsta sem er að gerast á þeirra verksviði:   Ásta Hermannsdóttir hjá Minjastofnun mun tala…

Yfirlýsing Bláa skjaldarins

Yfirlýsing frá Bláa skildinum vegna mögulegrar árásar á íranskan menningararf Sjá einnig yfirlýsinguna í heild sinni á heimasíðu Blue Shield International:  https://theblueshield.org/bsi-statement-on-potential-specific-targeting-of-cultural-sites-in-iran/?fbclid=IwAR2Rfn_rzTtde3YMPEQdouAYYQzXhXseLYrf-usoTgY7eJK2kAm6O2mDeBc