• Námskeið á Akureyri um björgun bóka, safngripa og skjala
    Blái Skjöldurinn á Íslandi og Félag Norræna forvarða bjóða upp á námskeið um björgun safngripa og fyrstu viðbrögð við vá á Akureyri mánudaginn 2. júní nk. Námskeiðið er stutt af Safnaráði og Flugsafni Íslands þar sem námskeiðið fer fram. Hættan af náttúruvá, eldsvoðum og annarri vá er ávallt til staðar og eykst með auknumloftlagsbreytingum. Reynslan…
  • Námskeið um björgun safngripa – Fyrstu viðbrögð við vá (vatnstjón)
    Félag Norræna forvarða og Blái Skjöldurinn á Íslandi bjóða upp á námskeið um björgun safngripa og fyrstu viðbrögð við vá. Námskeiðið fer fram dagana 18 -19. september nk. á Árbæjarsafni en það er stutt af Safnaráði og Borgarsögusafni Reykjavíkur. Hættan af náttúruvá, eldsvoðum og annarri vá er ávallt til staðar og eykst með auknum loftlagsbreytingum.…
  • Blái skjöldurinn studdi námskeið Borgarsögusafns um viðbrögð við vá
    Í lok ágúst fór fram í fyrsta skipti á Íslandi tveggja daga námskeið um viðbrögð við vá með áherslu á skipulag og æfingu björgunar safngripa. Slík námskeið eru orðin mjög algeng í löndum þar sem hamfarir vegna flóða hefur fjölgað ört á síðustu árum. Leiðbeinandi námskeiðsins Nathalie Jacqueminet gat notað tengslanet Bláa Skjaldarins í Frakklandi…
  • Íslensk stjórnvöld hafa fullgilt Haag samninginn frá 1954
    Á nýliðnum vetri tóku íslensk stjórnvöld mikilvægt skref í varðveislu menningarminja þegar þau fullgiltu Haag-samninginn frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum. Um leið var fyrsti viðauki samningsins frá sama ári fullgiltur. Verndarmerki samningsins er einmitt Blái skjöldurinn og er starf alþjóðsamtakanna grundvallað á ákvæðum og inntaki samningsins. Það er Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)…
  • Upptaka af málþinginu Vernd menningararfsins: sameiginleg ábyrgð birt á YouTube
    Upptaka af málþingi Bláa skjaldarins á Íslandi – Vernd menningararfsins: sameiginleg ábyrgðVið höfum klippt saman upptöku í tveimur hlutum af málþingi sem Blái skjöldurinn á Íslandi hélt 5. maí í fyrra undir yfirskriftinni Vernd menningararfsins: sameiginleg ábyrgð. Hægt er að skoða upptökurnar á YouTube, sjá hér:Fyrri hlutiSeinni hluti Finna má dagskrá og tímasetningar hvers erindis…