Landsnefnd Bláa skjaldarins hélt málþing 5. maí 2022 sem bar yfirskriftina Vernd menningararfsins: sameiginleg ábyrgð.
Upptöku af málþinginu má finna á YouTube síðu Landsnefndarinnar, sjá nánar hér.
Dagskrá:
Fundarstjóri: Guðný Dóra Gestsdóttir, forstöðumaður Gljúfrasteins – Húss skáldsins og fráfarandi formaður ICOM á Íslandi
12:00-12:30 Húsið opnar
12:30-12:35 Ávarp – Gestir boðnir velkomnir, Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður, Þjóðskjalasafn Íslands
12:35-12:45 Blái skjöldurinn á Íslandi, Heiðar Lind Hansson formaður landsnefndar Bláa skjaldarins og skjalavörður, Þjóðskjalasafn Íslands
12:45-13:05 Verkefni Bláa skjaldarins á Íslandi, Nathalie Jacqueminet varðveislustjóri Listasafns Íslands og sjálfstætt starfandi forvörður
13:05-13:45 Cultural heritage protection in Switzerland : the example of the city of Geneva, Nelly Cauliez Heritage Conservation Advisor, Department of Culture and digital transition, City of Geneva
13:45-14:05 Áhrif gasmengunar á safnkost – viðbrögð Þjóðminjasafns Íslands við eldgosi á Reykjanesi, Sandra Sif Einarsdóttir forvörður, Þjóðminjasafn Íslands
14:05-14:25 Viðbrögð vegna aurskriðunnar á Seyðisfirði og verndun menningarminja, Rúnar Leifsson sérfræðingur, Menningar- og viðskiptaráðuneytið
14:25-14:55 Kaffihlé
14:55-15:35 Through the Fire: Recovering from the 2014 fire at The Glasgow School of Art, Michelle Kaye Collections Development Officer, Archives & Collections, Glasgow School of Art
15:35-15:55 Greining á áhættu og áfallaþoli á menningarminjum, Elísabet Pálmadóttir, verkefnastjóri hjá Almannavörnum
15:55-16:15 Minjar í hættu vegna eldsumbrota á Reykjanesskaga. Viðbrögð Minjastofnunar Íslands við náttúruvá, Oddgeir Isaksen verkefnastjóri á Rannsóknar- og miðlunarsviði Minjastofnunar Íslands
16:15-16:35 Samþykkt Haag sáttmálans á Íslandi, Njörður Sigurðsson aðstoðarþjóðskjalavörður, Þjóðskjalasafn Íslands
16:35-17:00 Umræður: Spurningar og svör
17:00-18:00 Móttaka